Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, tilkynnti skipun dr. Hólmfríðar á starfsmannafundi Háskólans á Hólum í gær.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, tilkynnti skipun dr. Hólmfríðar á starfsmannafundi Háskólans á Hólum í gær.
Mynd / Aðsend
Fréttir 31. mars 2022

Hólmfríður Sveinsdóttir nýr rektor Hólaskóla

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Dr. Hólmfríði Sveinsdóttur hefur verið skipuð rektor Háskólans á Hólum til fimm ára frá og með 1. júní næstkomandi.

Hólmfríður er með meistaragráðu í næringarfræði frá Justus Liebig háskólanum í Giessen í Þýskalandi og doktorsgráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands, að er fram kemur í tilkynningu frá Háskólanum á Hólum.

„Hólmfríður leiddi Rannsóknir og þróun hjá Fisk Seafood um árabil og stýrði fyrir þeirra hönd m.a. samstarfsverkefni með Skaganum 3X sem miðaði að því að breyta kælingu á afla á millidekki. Hólmfríður stýrði einnig uppbyggingu á Iceprotein og Protis sem var fyrsta íslenska fyrirtækið til að framleiða fiskprótín og kollagen og setja á markað sem fæðubótarefni. Í dag starfar Hólmfríður í eigin fyrirtæki sem heitir Mergur Ráðgjöf og er verkefnastjóri í fjölmörgum nýsköpunarverkefnum á landsbyggðinni.“

Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, tilkynnti skipun nýs rektors á starfsmannafundi Háskólans á Hólum í gær og bauð Hólmfríði velkomna til starfa.

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið
Fréttir 30. ágúst 2022

Hækkun upp á 35,5 prósent að meðaltali fyrir dilka yfir landið

Uppfærslur á verðskrám sláturleyfishafa, vegna sauðfjárslátrunar 2022, halda áfr...

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa ver...

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna
Fréttir 13. júní 2022

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna

Nýlega skrifuðu forsvarsmenn Örnu í Bolungarvík og forsvars- menn Reykjavík...