Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Skráning afurðatjóns vegna COVID-19
Mynd / smh
Fréttir 8. apríl 2020

Skráning afurðatjóns vegna COVID-19

Höfundur: Ritstjórn

Á Bændatorginu er nú hægt að skrá afurðatjón bænda og ferðaþjónustuaðila í sveitum undir liðnum „Afurðatjón bænda v. COVID-19.“ Þar er unnt að skrá það tjón sem bændur telja sig hafa orðið fyrir og rekja má til veirunnar. Hægt er að skrá afurðatjón, kostnað vegna breytinga á vinnuliðum, vegna heimaveru starfsfólks, tapaðar gistinætur o.fl.

Skráningarnar verða notaðar til að leggja mat á það tjón sem bændur kunna að verða fyrir og í framhaldinu til að sækja fjármagn til þess að koma til móts við það. Ekki hafa fengist nein vilyrði fyrir því að bændur fái tjón bætt en þeir eru engu að síður hvattir til þess að halda skráningum til haga.

Ef spurningar vakna þá vinsamlegast hafið samband við ráðgjafa Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, RML, sem mun halda utan um skráningarnar. Síminn hjá RML er 516-5000 og netfangið er rml@rml.is.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...