Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Leikföng, smíðuð af starfsfólki Ásgarðs, er eitt af því sem verður í boði á
jólamarkaðnum.
Leikföng, smíðuð af starfsfólki Ásgarðs, er eitt af því sem verður í boði á jólamarkaðnum.
Líf og starf 2. desember 2022

Heimasmíðuð leikföng, gjafa- og skrautmunir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hvað er betra eða notalegra en að byrja jólaundirbúninginn á því að heimsækja jólamarkað Handverkstæðisins Ásgarðs í Mosfellsbæ laugardaginn 3. desember næstkomandi?

Á markaðinum verða til sýnis og sölu fallegar, handsmíðaðar vörur sem starfsfólk Ásgarðs hefur búið til

Á markaðinum verða til sýnis og sölu fallegar, handsmíðaðar vörur sem starfsfólk Ásgarðs hefur búið til, gestabækur, leikföng, gjafa- og skrautmunir og margt fleira. Einnig verður boðið upp á kaffi, súkkulaði og kökur gegn vægu gjaldi. Þá munu góðir gestir líta í heimsókn og taka nokkur lög.

Markaðurinn, sem núna er haldinn eftir tveggja ára Covid-hlé, hefur ávallt verið hinn glæsilegasti og verður haldinn í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 14 og 22 í Mosfellsbæ laugardaginn 3. desember á milli kl. 12 og 17.

Okkar besti maður
Líf og starf 11. desember 2025

Okkar besti maður

Á næsta ári verða 300 ár liðin frá fæðingu Eggerts Ólafssonar. Þegar við svipleg...

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum
Líf og starf 8. desember 2025

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum

Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða an...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 8. desember 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að u...

Jólin eru að koma
Líf og starf 5. desember 2025

Jólin eru að koma

Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að sk...

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...