Fólk / Bærinn okkar

Hvammur

„Við þáverandi konan mín, Sonja Suska, fluttum í Hvamm með börnin okkar, Hauk Marian, Leon Paul og Lilju Maríu, í lok árs 2001,“ segir Haukur Suska-Garðarsson.

Brekkukot

Magdalena M. Einarsdóttir og Pétur S. Sæmundsson búa í Brekkukoti, Húnavatnshreppi ásamt börnunum sínum, Guðbjörgu Önnu og Einari. Þau fluttu í Brekkukot árið 2000 en Pétur kemur frá Hvolsvelli en Magdalena er frá Hjallalandi í Vatnsdal.

Fróðholt

Á bænum Eystra-Fróðholti búa Ársæll Jónsson og Anna Fía Finnsdóttir.

Brekka

Birkir Ármannsson og Brynja Rúnarsdóttir keyptu jörðina Brekku í Þykkvabæ vorið 1998 af Ágústi Helgasyni og Þóru Kristínu Runólfsdóttur.

Lambhagi

Helgi Jónsson (lést 1993) og Sjöfn Guðmundsdóttir keyptu Lambhaga vorið 1970 og hófu þar búskap með 21 nautgrip og 28 ær við bágborinn húsakost.

Sólheimahjáleiga

Á Loðmundarstöðum búa Einar Freyr Elínarson og Sara Lind Kristinsdóttir.

Háholt

Hjónin Gylfi Sigríðarson og Hrönn Jónsdóttir búa í Háholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Gylfi er frá Steinsholti í Gnúpverja-hreppi og Hrönn frá Lundi í Lundarreykjadal.