Forsæludalur
Bærinn okkar 14. janúar 2021

Forsæludalur

Í Forsæludal búa þau Einar Árni Sigurðsson og Þóra Margrét Lúthersdóttir með rúmlega 600 kindur, en þau tóku við búi árið 2014. 

Auðkúla 1
Bærinn okkar 21. desember 2020

Auðkúla 1

Ásgeir tekur við búinu af foreldrum sínum 2013. Karen flytur á Auðkúlu 2018. 

Bærinn okkar 7. desember 2020

Enniskot

Þóra er fædd og uppalin í Enniskoti. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga og haft gaman af því að sinna búverkum. Eggert er fæddur á Akureyri en uppalinn á Laugum í Reykjadal. Hann var mikið í sveit þegar hann var krakki og í vinnumennsku þegar hann varð eldri. Þóra og Eggert fluttu árið 2015 í Enniskot og tóku svo við búinu af föður Þóru 2018. 

Bærinn okkar 19. nóvember 2020

Sólbakki

Hartmann er að mestu uppalinn í Reykjavík, bjó fyrstu sjö árin á Sauðárkróki og varði síðan meira og minna öllum sínum fríum þar. Ólöf er hins vegar uppalin á Sólbakka.

Bærinn okkar 5. nóvember 2020

Reykir

Dagur er fæddur og uppalinn á Reykjum og tók við búinu af móður sinni árið 2018. Í kringum 2015 var gamla fjósinu breytt úr hesthúsi í nautahús og  keyptar voru holdakýr og íslenskir smákálfar til kjötframleiðslu. 

Bærinn okkar 22. október 2020

Neðri-Hundadalur 2

Jens er úr Reykjavík  og Sigurdís er fædd og uppalin í Neðri-Hundadal. 

Bærinn okkar 8. október 2020

Kringla

„Við keyptum Kringlu árið 2015, af frænku Arnars og hennar manni, og Svalbarð af frænda Arnars,“ segir Fjóla Mikaelsdóttir.

Bærinn okkar 24. september 2020

Dunkur

Ábúendurnir á Dunki keyptu af ótengdum aðila á síðasta ári. Tóku við búi fyrsta vetrardag, 26. október 2019. Þeir bjuggu áður í Grundarfirði.

Valþúfa
Bærinn okkar 10. september 2020

Valþúfa

Í október 2018 tóku Guðrún Blöndal og Sævar saman föggur sínar á Akranesi og flu...

Bálkastaðir 1
Bærinn okkar 20. ágúst 2020

Bálkastaðir 1

Brynjar og Guðný eru bæði úr Hvalfjarðarsveit en keyptu Bálka­staði 1 í lok árs ...

Hrútatunga
Bærinn okkar 4. ágúst 2020

Hrútatunga

Jón Kristján kaupir jörðina í janúar 2016 af frænda sínum, Gunnari, og konu hans...

Pétursey 1
Bærinn okkar 20. júlí 2020

Pétursey 1

Magnús Örn Sigurjónsson stendur að búrekstrinum í dag á bænum Pétursey 1 og er þ...

Suður-Hvoll
Bærinn okkar 2. júlí 2020

Suður-Hvoll

Langafi Sigurðar Magnússonar, ábúanda á Suður-Hvoli, Eyjólfur Guðmundsson, kaupi...

Norður-Hvoll
Bærinn okkar 19. júní 2020

Norður-Hvoll

Ábúendurnir á Norður-Hvoli fluttu þangað árið 1984. Þar hafði þá ekki verið stun...

Lambastaðir
Bærinn okkar 4. júní 2020

Lambastaðir

Svanhvít og Almar keyptu Lambastaði og fluttu þangað frá Selfossi í byrjun árs 2...

Blesastaðir 1a
Bærinn okkar 20. maí 2020

Blesastaðir 1a

„Við fluttum á Blesastaði árið 1997. Þá var hér rekið myndarlegt kúabú sem við b...

Selalækur
Bærinn okkar 7. maí 2020

Selalækur

Á Selalæk hafði búið sama fjölskyldan síðan 1946 þangað til við kaupum af þeim B...

Ólafsvellir
Bærinn okkar 22. apríl 2020

Ólafsvellir

Ólafsvellir í Skeiða- og Gnúpverja­hreppi er landnámsbær.