Allir vegir færir
Bóndinn 8. mars 2024

Allir vegir færir

Steinþór Logi Arnarsson og Eydís Anna Kristófersdóttir, sauðfjárbændur í Stórholti, gefa lesendum innlit í líf og starf fjölskyldu sinnar. Einnig má fylgjast með þeim á Instagram og Facebook-síðu Bændablaðsins næstu tvær vikurnar.

Forréttindastarf
Bóndinn 23. febrúar 2024

Forréttindastarf

Hjörvar Ágústsson hrossaræktarbóndi gefur hér lesendum innlit í líf og starf fjölskyldu sinnar. Einnig má svo fylgjast með þeim á Instagram og Facebooksíðu Bændablaðsins næstu tvær vikurnar.

Bóndinn 9. febrúar 2024

Enginn dagur eins

Óli Finnsson er garðyrkjubóndi ásamt Ingu Sigríði Snorradóttur. Þau fluttu árið 2021 úr Grafarvogi í Laugarás eftir að hafa fest kaup á garðyrkjustöðinni Heiðmörk. Þar rækta þau fjölbreytt grænmeti. Í fyrra voru þau útnefnd Ræktendur ársins meðal garðyrkjubænda. Á næstu tveimur vikum er hægt að fylgjast með lífi og starfi þeirra í gegnum samfélagsm...

Bóndinn 26. janúar 2024

Horfir fram á veginn

Ísak Jökulsson bóndi rekur búið Ósabakka ehf. í samvinnu við föður sinn, Jökul Helgason, auk þess að vera í stjórn Samtaka ungra bænda (SUB). Ísak kom inn í búskapinn árið 2020 en var þá að klára nám við LbhÍ í búvísindum og búfræði.

Bóndinn 12. janúar 2024

Draumur varð að veruleika

Hjónin Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvi Guðni Ingimundarson tóku við búi foreldra Ingva, þeirra Þórunnar Kristjánsdóttur og Ingimundar Bergmann árið 2015. Um ræðir eldi allt að 40 þúsund alifugla, en slíkur búskapur hefur spannað í vel yfir fjóra áratugi á bænum Vatnsenda.

Bóndinn 8. nóvember 2023

Vesturkot

Vesturkot er vestasti bærinn á Ólafsvallartorfunni og lengst af hefur verið rekin þar hefðbundinn landbúnaður.

Bóndinn 17. október 2023

Kirkjubær

Við höfum búið í Kirkjubæ í 8 ár, fluttum beint þangað þegar við útskrifuðumst frá Háskólanum á Hólum af hestafræðibraut. Hjörvar er þriðji ættliður Kirkjubæinga en þrð hefur verið stunduð hrossarækt frá árinu 1950. Fyrstu 15 árin voru það bræðurnir Stefán og Eggert Jónssynir sem ræktuðu hross í Kirkjubæ en þá tók við búinu afi Hjörvars, Sigurður H...

Bóndinn 3. október 2023

Skáney

Á Skáney hefur sama ættin búið frá 1909. Lengst af var blandaður hefðbundinn búskapur. Hross, kýr og kindur. Hrossarækt hefur verið markviss frá því um 1940 en til eru skráðar ættir hrossa frá því fyrir aldamótin 1900. Kúabúskap var hætt fyrir rúmum 2 árum.

Syðstu-Fossar
Bóndinn 19. september 2023

Syðstu-Fossar

Á Syðstu-Fossum í Borgarfirði búa þau Unnsteinn og Harpa ásamt Snorra, föður Unn...

Krithóll
Bóndinn 5. september 2023

Krithóll

Björn er þriðju kynslóðar bóndi á Krithóli, en hann sameinaði jörðina aftur í ei...

Vestri-Leirárgarðar
Bóndinn 21. ágúst 2023

Vestri-Leirárgarðar

Á bænum Vestri-Leirárgörðum, Hvalfjarðarsveit er bæði stunduð sauðfjárrækt og hr...

Syðri-Hofdalir
Bóndinn 19. júlí 2023

Syðri-Hofdalir

Bærinn Syðri-Hofdalir er staðsettur í Viðvíkursveit, austanvert í Skagafirði, 22...

Nátthagi
Bóndinn 5. júlí 2023

Nátthagi

Þrír jarðarpartar keyptir úr Gljúfursjörðinni 1987, 1989 og 2010, samtals 23 hek...

Árdalur
Bóndinn 21. júní 2023

Árdalur

Við hjónin Jónas Þór og Salbjörg Matthíasdóttir tókum við búinu í Árdal í Kelduh...

Norðurhagi í Húnabyggð
Bóndinn 5. júní 2023

Norðurhagi í Húnabyggð

Ragnhildur er fædd og uppalin í Norðurhaga og hefur stundað búskap þar með forel...

Bergsstaðir á Vatnsnesi
Bóndinn 22. maí 2023

Bergsstaðir á Vatnsnesi

Þau Magnús Örn Valsson og Ingibjörg Jónína Finnsdóttir keyptu jörðina 2019 og tó...

Gilhagi
Bóndinn 8. maí 2023

Gilhagi

Nýkrýndur formaður búgreinadeildar geitfjárbænda, Brynjar Þór, flutti ásamt konu...

Svanavatn
Bóndinn 20. apríl 2023

Svanavatn

Þau Bjarney og Hlynur hafa búið á Svanavatni í 4 ár. Keyptu jörðina í nóvember 2...