Rasmus og Sven gera bollur
Matarkrókurinn 18. mars 2024

Rasmus og Sven gera bollur

Hakkréttir eru fín leið til að metta marga og vinsæll valkostur á heimilum landsins. Gott hakk er jafn næringarríkt og heilar steikur, en um leið ódýrara og oft fljótlegra í meðhöndlun.

Bróðir minn Ljónshjarta sett á svið
Menning 15. mars 2024

Bróðir minn Ljónshjarta sett á svið

Ein hugljúfasta saga Astridar Lindgren segir frá tilveru þeirra bræðra Snúðs og Jónatans sem þurfa að standa frammi fyrir bæði drekum og dularfullu fólki sem siglir oftar en ekki undir fölsku flaggi.

Vélabásinn 14. mars 2024

Rúmgóð og rennileg drossía

Að þessu sinni er tekinn til kostanna Volkswagen ID.7 Pro í 1st Style útfærslu. Hér er um að ræða stóran fimm manna rafmagnsfólksbíl sem væri hægt að setja í sama flokk og hinn gamalreynda Volkswagen Passat.

Menning 14. mars 2024

Einu sinni á Eyrarbakka

Rúm áttatíu ár eru liðin frá stofnun Leikfélags Eyrarbakka sem var afar virkt fram á 6. áratuginn.

Líf og starf 13. mars 2024

Áframhaldandi búseta talin möguleg

Við Langanesströnd sem liggur að botni Bakkaflóa stendur Bakkafjörður ásamt bæði Miðfirði og Finnafirði. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar frá árinu 2023 eru þar búsettir alls 62 – sem er helmings fækkun frá árinu 2001 – og fellur Bakkafjörður því í hóp þeirra brothættu byggða sem verkefni Byggðastofnunar hefur haldið utan um nú í nokkur ár.

Líf og starf 12. mars 2024

Kirkjugarðsklúbburinn

Halaleikhópurinn víðfrægi tók að sér verkið Kirkjugarðsklúbbinn eftir Ivan Menchell, gamanleik af bestu gerð í þýðingu Elísabetar Snorradóttur.

Líf og starf 11. mars 2024

Bændamótmæli á Íslandi?

Mótmæli bænda í Evrópu hafa verið í fréttum undanfarin misseri þar sem þeir valda usla í stórborgum og tefja umferð á hraðbrautum.

Líf og starf 8. mars 2024

Stjörnuspá 7. mars - 21. mars

Vatnsberinn hefur alla burði til þess að koma í framkvæmd þeim hugmyndum sem eru honum efstar. Skipulagsgáfa hans er með besta móti og um að gera að nýta hana sem fyrst. Eitthvað er um veikindi í kringum hann, þó ekki alvarleg en hann ætti sjálfur að gæta þess að veikjast helst ekki. Mikil lukka er í loftinu. Happatölur 23, 16, 80.

Allir vegir færir
Bóndinn 8. mars 2024

Allir vegir færir

Steinþór Logi Arnarsson og Eydís Anna Kristófersdóttir, sauðfjárbændur í Stórhol...

Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en lí...

Lundi
Líf og starf 6. mars 2024

Lundi

Lundi er algengasti fuglinn okkar og jafnframt einn af okkar einkennisfuglum. Ha...

Ferð þú í fjársjóðsleit?
Menning 5. mars 2024

Ferð þú í fjársjóðsleit?

Helstu ástæður fyrir því að fólk kaupir notaðan fatnað er að bæði eru slík kaup ...

Baldur
Hannyrðahornið 5. mars 2024

Baldur

Stærðir: S M L XL

„... ég heyrði fnasað og krafsað í hálfrökkrinu ...“
Líf og starf 5. mars 2024

„... ég heyrði fnasað og krafsað í hálfrökkrinu ...“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Svövu Jakobsdóttur.

Lína Langsokkur
Menning 4. mars 2024

Lína Langsokkur

Lína Langsokkur er ein þeirra ástkæru sögupersóna sem hafa fylgt okkur síðan fyr...

Söfn fyrir öll
Menning 4. mars 2024

Söfn fyrir öll

Á Íslandi er að finna mikinn fjölda safna, setra og sýninga, og er óhætt að segj...

Tvistað við ofurstann
Matarkrókurinn 4. mars 2024

Tvistað við ofurstann

Djúpsteiktur kjúklingur, sem flestir þekkja í gegnum ofursta nokkurn frá Kentuck...

Lísa í Undralandi
Menning 1. mars 2024

Lísa í Undralandi

Ævintýrið um hana Lísu í Undralandi eftir heimspekinginn Lewis Carrol þekkja nú ...