Skylt efni

flotrækt

„Tínum gúrkur alla daga vikunnar – líka á jóladag“

Hjónin Reynir Jónsson og Sólveig Sigfúsdóttir reka Reykás ehf., gróðrarstöð í Miðfellshverfinu við Flúðir. Þar rækta þau gúrkur, tómata, salat. - „Við erum að framleiða á milli 2.000 til 3.000 gúrkur á dag sem gerir yfir 200 tonn á ári,“ sagði Reynir er tíðindamaður Bændablaðsins kíkti til hans í heimsókn á dögunum.