Skylt efni

Agritechnica

Hátt í þrjú þúsund framleiðendur sýndu í 27 sýningarhöllum
Fréttir 2. desember 2015

Hátt í þrjú þúsund framleiðendur sýndu í 27 sýningarhöllum

Átján manna hópur íslenskra bænda, fulltrúa Kraftvéla og fjármögnunarfyrirtækisins Ergo fóru á landbúnaðarsýninguna Agritechnica sem haldin var í Hanover í Þýskalandi dagana 8. til 14. nóvember.