Fréttir / Fréttaskýring

Versti efnahagsskellurinn vegna COVID-19 á enn eftir að koma í ljós

Heimsbyggðin er enn ekki farin að upplifa verstu efnahagslegu afleið­ingarnar af COVID-19 ef marka má spár OECD.

Staðan í hótelrekstri í Bandaríkjunum er sú langversta í sögunni

Á þjóðhátíðardegi Íslendinga þann 17. júní reyndu forráðamenn þjóðarinnar að blása kjarki í almenning eftir hrikalega efnahagsniðursveiflu vegna COVID-19 faraldursins.

Setur fram þriggja billjóna dollara áætlun til að draga úr loftmengun

Hrun í fjárfestingum í orkugeira heimsins í kjölfar COVID-19 hefur fengið sérfræðinga hjá Alþjóðaorkustofnuninni (International Energy Agency - IEA) í París til að hugsa upp allar mögulegar leiðir til að koma fjárfestingum í gang að nýju.

Kína er langöflugasta þjóð heims í framleiðslu á raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum

Alþjóðaorkumálastofnunin (IEA) spáir nú 13% samdrætti frá 2019 í framleiðslu raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum á árinu 2020. Það er í fyrsta sinn síðan á árinu 2000 að bakslag verður í raforkuframleiðslu með endurnýjanlegum orkugjöfum.

Kínverjar koma að byggingu fjölda kolaorkuvera víða um heim

Kínverjar hafa verið í hraðri upp­byggingu í orkugeiranum heima ­fyrir á öllum sviðum orku­framleiðslu. Þrátt fyrir allt tal um að draga úr losun gróður­húsalofttegunda, þá eru Kínverjar enn á fullu í að byggja upp kolaorkuver, bæði í Kína, öðrum Asíuríkjum, Mið-Austurlöndum, Afríku og í Evrópu samhliða uppbyggingu í vistvænni orku.

Skortur á fosfati gæti leitt til vandræða í matvælaframleiðslu á komandi áratugum

Fosfat, sem inniheldur frumefnið fosfór, er nauðsynlegt öllu lífi á jörðinni og er afar mikilvægt við matvælaframleiðslu. Hratt hefur hins vegar gengið á þekktar fosfatbirgðir jarðar. Í fyrra var varað við „fosfatkreppu“ sem gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu á matvælum í heiminum.

Fleira er matur en feitt ket

Hafið við Ísland er gjöfult og þar er mörg matarholan. Nokkur óvenjuleg sjávardýr og fiskar, sem frjáls veiði er á, skiluðu samanlagt um milljarði króna í aflaverðmæti á síðasta ári.