Fréttir / Fréttaskýring

Innsýn í smábátaútgerðina

Landssamband smábátaeigenda var stofnað 5. desember 1985. Aðalhlutverk félagsins frá upphafi og til dagsins í dag hefur verið hagsmunagæsla fyrir félagsmenn.

Fullyrðingar um skaðsemi jórturdýra á loftslagið oft á miklum villigötum

Fullyrðingar um að gróður­húsaáhrif búfjárstofna á loftslag séu svo alvarleg að best væri að hætta allri neyslu á kjöti virðast ekki standast skoðun. Oftast fylgja engin tölfræðileg gögn slíkum fullyrðingum og aragrúa rannsókna sem vísað er til ber alls ekki saman.

Baobab-breiðstræti

Flóra Madagaskar er ólík flóru allra annarra landa í heimi og reyndar svo ólík að þar finnast um 12.000 tegundir plantna og um 83% þeirra eiga sér náttúruleg heimkynni á eyjunni og finnast ekki villtar annars staðar. Af öllum þessum fjölda eru baobab-plönturnar við Avenue des Baobab líklega þekktastar.

Úlfar hafsins eða hundar faraós

Steinbítur hefur sérstöðu meðal botnfisktegunda. Hann sker sig meðal annars úr fyrir þá sök að megnið af aflanum er tekið á línu og smábátar veiða óvenjuhátt hlutfall af honum. Tæpur helmingur aflans kemur á land á Vestfjörðum.

Ef okkur tekst öllum að stefna í sömu átt, þá er mjög bjart fram undan í íslenskum landbúnaði

Jötunn Vélar ehf. á Selfossi á 15 ára afmæli þann 20. apríl næstkomandi og þótti því við hæfi að taka hús á framkvæmdastjóranum, Finnboga Magnússyni, sem einnig er stærsti hluthafinn í fyrirtækinu.

Fyrstu tveir mjaltaþjónarnir á Íslandi komu fyrir nær tuttugu árum

Fyrstu tveir mjaltaþjónarnir á Íslandi voru settir upp fyrir nær 20 árum og eru enn í fullri notkun.

Trukka- og rútubílstjórar krefjast heiðarlegra flutninga í Evrópu

Um 5.000 manns víða að úr Evrópu tóku þátt í mótmælum gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði (sosial dumping) fyrir utan þinghús ESB í Brussel í mars. Samtök norskra flutningafyrirtækja hafa gert kröfu um að ríkisstjórn landsins taki á málinu.