Fréttir / Fréttaskýring

Trukka- og rútubílstjórar krefjast heiðarlegra flutninga í Evrópu

Um 5.000 manns víða að úr Evrópu tóku þátt í mótmælum gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði (sosial dumping) fyrir utan þinghús ESB í Brussel í mars. Samtök norskra flutningafyrirtækja hafa gert kröfu um að ríkisstjórn landsins taki á málinu.

Fyrirtæki skrá starfsemi í láglaunalöndum til að undirbjóða samkeppnisaðila

Hart er gengið eftir því þessa dagana að Íslendingar samþykki innleiðingu á orkupakka númer þrjú frá Evrópusambandinu sem eina af afurðum samnings um Evrópska efnahagssvæðið, EES. Það er þó bara ein af mörgum birtingarmyndum á einhliða innleiðingum ESB á viðbótum við EES-samning sem gerður var 1992 og gengið frá 1993.

Allt að 87% baktería í hráu kjöti sagðar ónæmar

Í úttekt The Environmental Working Group (EWG) sem kom út á síðasta ári kemur fram að opinberar rannsóknir á tíðni baktería í stórmörkuðum sýni að tíðni sýklalyfjaónæmra baktería í kjöti sem þar er í boði er stöðugt að aukast.

Fagur fiskur í sjó

Hrognkelsið er sérkennilegur fiskur, bæði í útliti og lífsháttum. Hængurinn, þ.e. rauðmaginn, hefur óvenjulegu hlutverki að gegna miðað við kynbræður sína meðal annarra fisktegunda.

HRÆÐSLUÁRÓÐUR ...?

Samkvæmt gögnum Alþjóða­heilbrigðismálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (World Health Organization – WHO) á síðasta ári, eiga 60% sjúkdóma í mönnum uppruna að rekja til dýra.

Ísland – Grænland

Þótt Grænland sé næsti nágranni Íslands í vestri og höfuðatvinnuvegur beggja landanna hafi verið hinn sami um langt skeið var lengst af lítið samband milli ríkjanna á sjávarútvegssviðinu. Á því hefur orðið breyting á síðustu árum, bæði með þátttöku Íslendinga í grænlenskum sjávarútvegi og eins auknu samráði og samvinnu ríkjanna vegna nýtingar sameiginlegra fiskistofna.

Mikil vakning í trjárækt í heiminum

Þrátt fyrir að verulega hafi verið gengið á regnskóga heimsins á undanförnum 35 árum árum, þá hafa skógar í heild á jörðinni stækkað, svo undarlega sem það kann að virðast. Tré þekja nú um 2,24 milljónum ferkílómetra stærra svæði en þau gerðu fyrir einni öld, samkvæmt rannsókn sem birt var í tímaritinu Nature á síðasta ári.