Grágæs
Á faglegum nótum 20. september 2023

Grágæs

Grágæs er stærst þeirra gæsa sem verpa á Íslandi og getur orðið allt að því 3,5 kg að þyngd. Hún er mjög algeng og útbreidd um allt land að undanskildu miðhálendinu sem hún eftirlætur frænku sinni, heiðagæsinni.

Marþöll (Tsuga heterophylla)
Á faglegum nótum 18. september 2023

Marþöll (Tsuga heterophylla)

Þöll er gamalt orð í norrænu máli sem meðal annars kemur fram í fornum kveðskap í kenningum eins og skrúða þöll.

Á faglegum nótum 15. september 2023

Auðlindin þeirra – atvinnurógur í boði matvælaráðherra

Lokaskýrsla „Auðlindarinnar okkar“ var kynnt fyrir almenningi með pomp og prakt 29. ágúst síðastliðinn. Sextán mánaða vinnu einnar stærstu og dýrustu nefndar í sögu íslenskrar stjórnsýslu var þar með lokið.

Á faglegum nótum 15. september 2023

Skotlandsferð ungra bænda – síðari hluti

Í sumar héldu nýútskrifaðir búfræðingar frá Hvanneyri í útskriftarferð og var ferðinni heitið til Skotlands. Ferðin, sem var vikulöng, náði til þriggja borga, skoska hálendisins og hinnar margrómuðu og heimsþekktu landbúnaðarsýningar Royal Highland Show sem fjallað var um í þarsíðasta tölublaði Bændablaðsins.

Á faglegum nótum 11. september 2023

Línubrjótar með ARR/x arfgerð

Vangaveltur hafa vaknað varðandi það hvernig eigi að bregðast við ef línubrjótar reynast vera af ARR/x arfgerð.

Á faglegum nótum 11. september 2023

Sauðfjárdómar og forystufé

Fagráð í sauðfjárrækt samþykkti tvær breytingar á dómstiganum sem notaður er við lambadóma, nú í ágúst. Annars vegar er um að ræða breytingar á viðmiðum fyrir einkunn fyrir bak og hins vegar eru það breytingar á dómum fyrir ull.

Á faglegum nótum 8. september 2023

Ný naut til notkunar í september 2023

Erfðamat er nú keyrt á um mánaðarfresti og í samræmi við það getur mat einstakra gripa tekið breytingum mjög ört miðað við það sem áður var.

Á faglegum nótum 5. september 2023

Viðhald á hellulögnum

Það halda eflaust margir að það þurfi lítið eða ekkert að viðhalda hellulögnum.

Skotlandsferð ungra bænda – Fyrri hluti
Á faglegum nótum 4. september 2023

Skotlandsferð ungra bænda – Fyrri hluti

Í sumar héldu nýútskrifaðir búfræðingar frá Hvanneyri í útskriftarferð og var fe...

Hvað eru ... Ýruefni?
Á faglegum nótum 31. ágúst 2023

Hvað eru ... Ýruefni?

Einföldustu dæmin um ýruefni eru eggjarauða, þar sem virka efnið er lesitín, og ...

Bókvitið verður í askana látið!
Á faglegum nótum 31. ágúst 2023

Bókvitið verður í askana látið!

,,Bókvitið verður ekki í askana látið“ segir gamall íslenskur málsháttur.

Arfgerðargreiningar sauðfjár haustið 2023
Á faglegum nótum 30. ágúst 2023

Arfgerðargreiningar sauðfjár haustið 2023

RML og Íslensk erfðagreining (ÍE) hafa nú hafið samstarf varðandi arfgerðargrein...

Mikilvægar forsendur í búskapnum
Á faglegum nótum 29. ágúst 2023

Mikilvægar forsendur í búskapnum

Vel er liðið á sumarið sem hefur verið einstaklega fjölbreytt veðurfarslega bæði...

Próteinræktun og olíuframleiðsla
Á faglegum nótum 11. ágúst 2023

Próteinræktun og olíuframleiðsla

Mikil tækifæri eru á ræktun olíujurta hér á landi. Með ræktun á olíujurtum má an...

Degli (Pseudotsuga menziesii)
Á faglegum nótum 10. ágúst 2023

Degli (Pseudotsuga menziesii)

Pseudotsuga er lítil ættkvísl a.m.k. sex tegunda sígrænna barrtrjáa af þallarætt...

Mæling á glæðitapi
Á faglegum nótum 8. ágúst 2023

Mæling á glæðitapi

Jarðvegsefnagreiningar gefa upplýsingar um sýrustig (pH) jarðvegs og magn auðley...

Hamprækt á Íslandi?
Á faglegum nótum 8. ágúst 2023

Hamprækt á Íslandi?

Bændasamtök Íslands (BÍ), í samstarfi við Hampfélagið, lögðu nýlega fram könnun ...

Lífræna geiranum gefinn meiri gaumur
Á faglegum nótum 2. ágúst 2023

Lífræna geiranum gefinn meiri gaumur

Meðal markmiða framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til ársins 2030, sem snúa að...