Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2024
Á faglegum nótum 7. júlí 2025

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2024

Í fyrra fæddist sjöundi árgangur Angus-holdagripa á Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti. Hér á eftir fer kynning á þeim nautum sem fæddust á árinu 2024. Þessir gripir eru tilkomnir með sæðingu hreinræktaðra Anguskúa með innfluttu sæði úr Laurens av Krogedal NO74075, Manitu av Høystad NO74081 og Hovin Milorg NO74080 auk þess sem eitt þeirr...

Með ólífur í bakgarðinum
Á faglegum nótum 4. júlí 2025

Með ólífur í bakgarðinum

Notkun og neysla á ólífum hefur fylgt mannkyninu í tugþúsundir ára og er talið að búskap með ólífur megi rekja nokkur þúsund ár aftur í tímann. Í dag er framleiðsla á ólífum, bæði til átu og sem hráefni í ólífuolíu, gríðarlega umfangsmikill landbúnaður sem nær til tuga landa. Mest af heimsframleiðslunni, sem nemur árlega um 2–3 milljónum tonna, kem...

Á faglegum nótum 1. júlí 2025

Uppskera og ending eftirsóttra túngrasa fyrir kúabú

Undirstaða hefðbundins landbúnaðar á Íslandi eru fjölær fóðurgrös og ræktun þeirra. Fóðurgildi og uppskera skiptir þar miklu máli og þá sérstaklega í mjólkurframleiðslunni þar sem kostað er miklu til og kröfur eru um hátt afurðastig gripa. Kúabændur rækta því túnin sín með innfluttu sáðgresi sem hefur sýnt sig að hafa umtalsverða yfirburði fram yfi...

Á faglegum nótum 24. júní 2025

Ormasýkingar í hrossum og varnir gegn þeim

Hross lifa samlífi við sníkjudýr í beitilandinu. Öll hross eru því með orma, alltaf, enda engin meðhöndlun til sem útrýmir þeim að fullu.

Á faglegum nótum 20. júní 2025

Greniryðsveppur

Greniryð er plöntusjúkdómur sem leggst á ýmsar tegundir af greni og er af völdum ryðsveppsins Chrysomyxa abietis. Hér á landi leggst ryðsveppurinn helst á rauðgreni og blágreni en erlendis sýkir hann þar að auki sitkagreni, hvítgreni og broddgreni.

Á faglegum nótum 19. júní 2025

Lotumjaltakerfi ný lausn fyrir mjaltaþjónabú

Þegar mjaltaþjónar komu fyrst fram á markaðinn, fyrir þremur áratugum, byggðu kerfin þegar frá upphafi á því að hver kýr var mjólkuð þegar hennar tími var til að láta mjólka sig.

Á faglegum nótum 18. júní 2025

Laxalús, viðmið og fjarlægðarmörk

Það hefur skort nægilega góðan lagaramma um laxalús á eldisfiski fyrir sjókvíaeldi hér á landi og er full þörf á því vegna þess að sumir rekstraraðilar virðast ekki geta haft vit fyrir sjálfum sér. Slæm umgengni hjá einum rekstraraðila hefur neikvæð áhrif á sjókvíaeldi ótengdra aðila sem eru að reyna að standa sig í umhverfismálum.

Á faglegum nótum 11. júní 2025

Sællegar kýr úti á túni

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er haldinn 1. júní ár hvert, en þessum degi var hrundið af stað fyrir tilstilli Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir tæpum aldarfjórðung. Af því tilefni er vert að rifja upp nokkrar staðreyndir um íslenska mjólkurframleiðslu.

Mold sem þyrlað var upp
Á faglegum nótum 11. júní 2025

Mold sem þyrlað var upp

Hæstiréttur Íslands kvað upp dóm í máli nr. 7/2024 þann 23. maí 2024, þar sem st...

Hvernig viljum við sjá skýrsluhaldskerfið Huppu þróast?
Á faglegum nótum 11. júní 2025

Hvernig viljum við sjá skýrsluhaldskerfið Huppu þróast?

Þegar tölvudeild Bændasamtaka Íslands var sameinuð RML varð til vettvangur sem s...

Smitvarnir eru alltaf forgangsmál
Á faglegum nótum 10. júní 2025

Smitvarnir eru alltaf forgangsmál

Samhliða stækkandi bústærð kúabúa á Íslandi þurfa bændur að auka áherslur á smit...

Naut til notkunar í júníbyrjun
Á faglegum nótum 6. júní 2025

Naut til notkunar í júníbyrjun

Nú er nokkuð um liðið frá því seinast komu ný naut til notkunar og án efa margir...

Að ná utan um heildina
Á faglegum nótum 2. júní 2025

Að ná utan um heildina

Fram undan er samtal bænda við stjórnvöld og raunar þjóðina alla um fyrirkomulag...

Afkoma sauðfjárbúa batnaði árið 2023
Á faglegum nótum 28. maí 2025

Afkoma sauðfjárbúa batnaði árið 2023

Nú liggja fyrir rekstrarniðurstöður úr afkomuvöktun sauðfjárbúa ársins 2023. Það...

Kynbótasýningar vorsins og FM2025
Á faglegum nótum 28. maí 2025

Kynbótasýningar vorsins og FM2025

Opnað var á skráningar á kynbótasýningar mánudaginn 5. maí. Skráningar fóru vel ...

Aðalskipulagsmál í brennidepli
Á faglegum nótum 27. maí 2025

Aðalskipulagsmál í brennidepli

Aðalfundir skóigarbænda á Austurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi fóru fram nýleg...

Þurrkskemmdir á trjám að vori
Á faglegum nótum 26. maí 2025

Þurrkskemmdir á trjám að vori

Um þetta leyti á vorin fer oft að bera á skemmdum á trjágróðri sem við fyrstu sý...

Jákvæð þróun á tíðni þrýstingsáverka í munni keppnishesta á LM2024
Á faglegum nótum 20. maí 2025

Jákvæð þróun á tíðni þrýstingsáverka í munni keppnishesta á LM2024

Skoðunin „Klár í keppni“ er velferðarskoðun á keppnishestum sem miðar að því að ...