Sigríður Ævarsdóttir teiknari og málari

Sigríður á Gufuá í Borgarfirði einbeitt við skrifborðið sitt heima í sveitinni að galdra fram eitt af verkum sínum. Hafi fólk áhuga á að fá hana til að vinna verk fyrir sig er best að senda henni tölvupóst á netfangið harmony@inharmony.is
„Hestur og knapi“, falleg mynd eftir Sigríði en knapinn er Sigvaldi Lárus Guðmundsson, sem var í Hólaskólaverknámi á Gufuá um tíma, hér á hryssunni Trommu.
Hestar eru í miklu uppáhaldi hjá Sigríði.
Verk eftir Sigríði, flottur og fallega hyrndur hrútur.
Folald á spena hjá mömmu sinni, falleg mynd hjá Sigríði.
Kattarmynd að hætti Sigríðar.