Meindýr í skógum og görðum

Asparglytta, Phratora vitelliane, er vel þekkt meindýr á trjám af víðiætt.
Birkikemba, Heringocrania unimaculella, fannst fyrst hér á landi sumarið 2005 og hefur breiðst hratt út síðan þá og skaði af hennar völdum aukist.
Birkikembur verpa í lauf birkis snemma á vorin. Lirfan klekst út og vex inni í blaðinu og nærist á blaðholdinu.
Birkiþéla, Scolioneura betuleti, er blaðvespa sem hefur líklega verið hér í einhvern tíma áður en hún var fyrst greind.
Ertuyglan, Ceramica pisi, veldur skaða á öllum trjátegundum og þola barrtré hana verr en lauftré.
Haustfeti á furu.
Hér á landi finnast nokkrar tegundir blaðlúsa sem valda litlum skaða.
Lirfa furuvoðvespu.
Lirfan haustfeta, Operophtera brumata, er alæta á alls konar lauf- og barrtré.
Lirfur asparglyttu skríða úr eggi um mitt sumar og lifa á laufi viðju, aspar og víðis fram undir lok sumars.
Birkþéla verpir í blöð birkis og lirfan elst upp inni í blaðinu.
Lirfur ranabjöllu valda skaða með því að éta rætur ungplantnanna. Þannig geta plönturnar misst rótarfestu og þrífast illa.
Sagvespa, Pontania bridgmanni. Upp úr 2012 fór að bara á einskonar kýlum á laufi á selju á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land.
Ógreindur skaðvaldur á gullregni.
Tjón af völdum fururvoðvespu, Acantholyda erythrocephala, er vegna þess að lirfurnar éta barr frá vori og fram á mitt sumar.
Skemmdir af völdum sitkalúsar, Elatobium abietinum.
Sýnishorn af ranabjöllulirfu úr ungskógi.