Ellefu nemendur luku námskeiðinu Matarsmiðjan Beint frá býli sem Austurbrú og Hallormsstaðaskóli stóðu fyrir en útskrift var fyrr í þessum mánuði.
Angelika Ingrid kynnir sína hugmynd.
Eggin í Gleðivík vekja alltaf gleði og kátínu.
Halla Eiríksdóttir kynnir sína hug- mynd fyrir námskeiðsfulltrúum.
Heimaplatti sem er í boði á veitingastaðnum Við Voginn á Djúpavogi, en hann samanstendur af matvælum úr heimahéraði.
Hópurinn kynnti sér starfsemi Búlandstinds í ferð sinni um Djúpavog og Berufjörð.
Húsið.
William Óðinn Lefever gerði nemendum grein fyrir sínu fyrirtæki, Lefever Sause Co.
Pála Geirsdóttir.
Pála og tveir nemendur úr sjálfbærnibraut Hallormsstaðaskóla á kynningu.