Matarmarkaður og uppskeruhátíð smáframleiðenda matvæla í Miðfirði

Ragnheiður og Þröstur frá Birkihlíð á matarmarkaðinum.
Framleiðendur kynntu sig og sínar vörur á vinnustofunni á uppskeruhátíðinni.
Heimsókn á Stórhól í ferðinni.
Hluti af þátttakendum fyrir kvöldverðinn.
Holt og heiðar á matarmarkaðinum.
Kaffibrugghúsið á matarmarkaðinum.
Lefever á matarmarkaðinum.
Markaðurinn yfirlitsmynd.
Í stýrihópi Matsjárinnar voru þær Þórhildur M. Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla (SSFM), Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri SSFM, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi hjá SSNV.
Svava Björk Ólafsdóttir hjá RATA sem sá um verkefnisstjórn.
Sigurdís Edda Jóhannesdóttir kom með góðgæti á markaðinn frá Ártanga.
Áskaffi góðgæti á matarmarkaðinum.