Local Food Festival

Það var vinsælt að smakka á Fjallalambi frá Kópaskeri.
Gestum og gangandi bauðst að smakka á kræsingum af ýmsu tagi.
Milli fjöru & fjalla á Grenivík var með frumlegasta bás Local Food-sýningarinnar.
Norðlenska hreppti titilinn Frumkvöðull ársins og greinilegt að starfsmenn eru kampakátir með þá viðurkenningu.
Matarkista Skagafjarðar þótti eiga fallegasta básinn.