Litlibær Hvítanesi

Myndir frá Litlabæ á Hvítanesi.

Litlibær við Ísafjarðardjúp. Þegar mest var bjuggu yfir 20 manns í húsinu sem ekki er ýkja stórt.
Kristján Kristjánsson fékk konu sína til að kenna sér að prjóna og í sam­einingu prjóna þau lopapeysur sem seldar eru í Litlabæ.
Lopapeysurnar þeirra Sigríðar og Kristjáns eru sannkölluð meistarastykki!
Sigríður Hafliðadóttir við prjóna­skapinn, hún tekur við þegar Kristján hefur prjónað bolinn.
Mynd af vöfflu og sultum.
Vaffla með sultum.
Fátt er betra á ferðalögum en pönnu­kökur með rjóma.