Kristneshælið

Hælisbíllinn mætti skínandi fínn úr Samgönguminjasafninu í Ysta-Felli.
Rétt eins og nýr sjúklingur sé mættur inn á herbergið sitt.
Þó ekki séu liðin nema ríflega 40 ár frá því berkladeildin á Kristnesi var lögð niður er saga sjúkdómsins mörgum fjarlæg. Það fylgdi því að hluta til nokkur útskúfun að fá berkla.
Margir voru viðstaddir þegar Hælið var opnað á Kristnesi í liðinni viku.
Margir voru viðstaddir þegar Hælið var opnað á Kristnesi í liðinni viku.
Hælisbíllinn mætti skínandi fínn úr Samgönguminjasafninu í Ysta-Felli.
Ólafur Ragnar Grímsson ávarpaði gesti í Kristnesi. Hann var þriggja ára gamall þegar móðir hans var flutt á Vífilsstaði vegna berklaveiki.
Ekki eru nema ríflega 40 ár frá því berkladeildin á Krisnesi var lögð niður. Á setrinu eru ýmsir munir úr starfseminni, meðal annars þessi vigt og hæðarmælingarbúnaður í sama tækinu.