Holdakálfar á Stóra-Ármóti

Hér eru 9 af 12 kálfum sem fæddust á Stóra-Ármóti síðastliðið haust.
Kálfurinn Draumur skömmu eftir burð. Við þyngdarmælingar sýnir hann þyngdaraukningu upp á um tvö kíló á dag.
Hamingjusamar íslenskar kýr með norskættuðu holdakálfana sína á túninu hjá einangrunarstöðinni á Stóra-Ármóti.
Vísir er orðinn 283 kg.
Mikill lífsþróttur er í kálfunum.
Kvígan Vísa að verða 5 mánaða.