Gróðurhúsið er 2.600 fermetrar að stærð og starfsemi þess kallar á 50–60 ný störf í Hveragerði. Mynd /ghp
Mathöllin er öll hin huggulegasta. Mynd / aðsend
Gróðurhúsið.
Gróðurhúsið
Athafnamennirnir Brynjólfur og Valgarð vonast til að þessi nýja starfsemi laði að Íslendinga ekki síður en erlenda ferðamenn. Glæsilegt málverk eftir Hvergerðinginn Jakob Veigar prýðir samkomurými Gróðurhússins. Myndir / ghp