Fulltrúar NBC funduðu í Reykjavík

Hópurinn fékk höfðinglegar móttökur á Bessastöðum.
Fulltrúar ungra bænda á Norðurlöndunum með Guðna forseta á tröppunum á Bessastöðum.
Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi á Björgum og formaður Félags ungra bænda.
Björn Örvar hjá Orf líftækni sagði frá starfsemi fyrirtækisins í hrauninu við Grindavík.
Ragnar Jóhannsson sagði frá fiskeldis-rannsóknum á Reykjanesi.
Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður BÍ, og hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Í pallborðsumræðum kom skýrt fram að norrænir bændur vilja axla ábyrgð í loftslagsmálum og leggja sitt af mörkum.