Fliegl í Þýskalandi

Framleiðslusalurinn.
Fullsmíðaðar gámagrindur tilbúnir til flutnings til nýrra eigenda.
Ljósin sett á og prófuð.
Nánast allar gámagrindur sem fluttar eru til Íslands eru sérsmíðaðar eftir íslenskum teikningum.
Rafn Arnar Guðjónsson, framkvæmdastjóri og eigandi RAG import – export og umboðsmaður Fliegl á Íslandi við grind af Flatvagni sem er svipaður þeim sem komu til Íslands í sumar. Myndir / VH
Sérsmíðaðir tengivagnar fyrir þýska herinn.
Vagnarnir eru álags- og hallaprófaðir.
Á næsta ári stendur til að setja upp alsjálfvirkan sprautuklefa í verksmiðjunni í Triptis þannig að róbótar munu sjá um verkið í stað manna.
Þriggja öxla StoneMaster malarflutningavagn. Mynd / Fliegl