Flateyjarbúið

Kýrin Svana í Flateyjarbúinu var afurðamest yfir landið á síðasta ári og skilaði 14.345 kílógrömmum.
Kýrin Svana í Flateyjarbúinu var afurðamest yfir landið á síðasta ári og skilaði 14.345 kílógrömmum.
Rækja var þriðja afurðahæsta kýrin á landinu á síðasta ári.
Flateyjarkýr á beit og njóta veðurblíðunnar í skjóli Vatnajökuls.
Halldór Ólafsson fjósamaður.
Birgir Freyr Ragnarson, bústjóri í Flatey, og Vilborg Rún Guðmundsdóttir fjósameistari.
Aðbúnaður og aðstaða í fjósinu er öll hin besta.
Aría er þriðja kýrin úr Flateyjarfjósinu á topp tíu listanum og lenti í 9. sæti.
Flateyjarbúið er eitt stæsta kúabú landsins með um eða yfir 220 kýr, en húsin rúma um 240 kýr.
Kálfastíur.