Fjárborg frístundabænda

Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir unir hag sínum vel í Fjárborg. Hún er með meistaranám að baki sem kennari og sjúkraliði og starfar sem leikskólakennari.
Guðmundur Gunnarsson, eiginmaður Jóhönnu. Hann er rafvirkjameistari og rafiðnfræðingur.
Jónas Guðmundsson er fæddur 1939 og búinn að vera með kindur í yfir 30 ár.
Anna Katrín Guðmundsdóttir, 9 ára, á hestinum sínum Blesa. Myndin er tekin í Rauðhólum.
Sveinbjörn Guðjohnsen, formaður Fjáreigendafélags Reykjavíkur.