Burstafell

Þórdís Þórarinsdóttir.
Fjölskyldumynd frá síðustu áramótum, Þórdís ásamt foreldrum sínum, Þórarni Leifssyni og Guðrúnu Lárusdóttur, og systkinum, þeim Þorra og Sunnu.
Þórdís og Eyþór, unnusti hennar, á fallegu vopnfirsku sumarkvöldi 2019.
Þórdís Þórarinsdóttir fyrir framan Minjasafnið á Bustarfelli í Vopnafirði þar sem hún hefur unnið sem safnvörður síðastliðin þrjú sumur. Myndir / Úr einkasafni
Meistaravörn Þórdísar Þórarinsdóttur í búvísindum við LbhÍ fór fram í gegnum Zoom fjarfundabúnað, en ritgerðin fjallar um erfðastuðla og erfðaþróun frjósemiseiginleika í íslenska kúastofninum. Hún er nú ásamt unnusta sínum, Eyþóri Braga Bragasyni, að taka við sauðfjárbúi foreldra hans á Bustarfelli í Vopnafirði. Nýorðin meistari fór hún beint út í fjárhús í sauðburðinn á Bustarfelli enda mikil sveitakona. Sjá viðtal bls. 28–29 í 9. tölublaði Bændablaðsins 2020.