Átta hryssur hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2021

Sædísi frá Stóra-Sandfelli 3 var i áttunda sæti heiðursverðlaunahryssna 2021.
Ösp frá Hólum var í efsta sæti heiðursverðlauna 2021 og hlaut því Glettubikarinn.
Framtíð frá Ketilsstöðum var i sjöunda sæti heiðursverðlaunahryssna 2021.
Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni var i fjórða sæti heiðursverðlaunahryssna 2021.
Hrísla frá Sauðárkróki var í fimmta sæti heiðurverðlaunahryssna 2021.
Rán frá Þorkelshóli 2 var í sjötta sæti heiðurverðlaunahryssna 2021.
Sefja frá Úlfljótsvatni lenti í þriðja sæti heiðursverðlauna­hryssna 2021.
Margeir Þorgeirsson á Nótt frá Oddsstöðum sem var í öðru sæti heiðurs­verðlaunahryssna 2021.