Okkar besti maður
Líf og starf 11. desember 2025

Okkar besti maður

Á næsta ári verða 300 ár liðin frá fæðingu Eggerts Ólafssonar. Þegar við sviplegan dauða sinn varð Eggert að táknmynd þjóðlegrar upprisu Íslendinga. Rannsóknarstörf hans, skáldskapur og verklegar hugsjónir voru hafin upp í ríki goðsögunnar af Jónasi Hallgrímssyni í Hulduljóðum. „Ísland hefir ei eignast son, / öflgari stoð né betri en hann,“ segir þ...

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum
Líf og starf 8. desember 2025

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum

Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða annan hátt vísað til jólahátíðarinnar sem í vændum er. Rauðu jólatúlípanarnir fara að birtast, hinar fallegu hýasintur fylla húsin ilmi sem tengjast aðventu og jólum. Margvísleg pottablóm eins og jólastjörnur, glæsilegur amaryllis, begóníur og ástareldur prýða heimili, fy...

Líf og starf 8. desember 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að umturna lífi sínu alveg. Þó má ekki losa sig við allar rætur en anda frekar djúpt og velja og hafna af kostgæfni. Það er gott að vera opinn fyrir nýjum tengslum og samstarfi, en þó ætti að vera á varðbergi gagnvart því að of mikill hraði sé á hlutunum. Hver dagur mun ber...

Líf og starf 5. desember 2025

Jólin eru að koma

Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að skella sér í sparifötin og kíkja á hvað áhugamannaleikfélögin hafa upp á að bjóða.

Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyrr og það á alveg örugglega við litla en mikilsverða bók sem hefur að geyma þýðingar á tveimur sögum eftir þýska skáldjöfurinn Johann Wolfgang von Goethe, sem nefndar eru eftir þeim bókmenntaformum eða bókmenntagreinum sem þær eru skrifaðar inn í af höfundi sínum, Nóvell...

Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem er einungis fimmtán ára gamall, en hann byrjaði í kórnum í fyrra.

Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar. Forsvarsmenn verkefnisins hafa gefið út bók og sjónvarpsþætti og eru með reglulegar smiðjur og námskeið í Elliðaárdal.

Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir telja sig vera. Margir kannast þó við að passa ekki alltaf inn í eða vera frábrugðinn öðrum, meira að segja jólakötturinn!

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Líf og starf 3. desember 2025

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar

Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um...

Mögnuð vörn í beinni
Líf og starf 1. desember 2025

Mögnuð vörn í beinni

Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýju...

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga
Líf og starf 28. nóvember 2025

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga

Út er komin skáldsagan Sálnasafnarinn eftir Þór Tulinius.

Blóðþyrst kona vill barnakjöt
Líf og starf 27. nóvember 2025

Blóðþyrst kona vill barnakjöt

Grýlu er fyrst getið á miðöldum en sú Grýla sem við þekkjum stingur upp sínum lú...

Tíðarandi hálfrar aldar í máli og myndum
Líf og starf 27. nóvember 2025

Tíðarandi hálfrar aldar í máli og myndum

Út er komið yfirlitsverk með úrvali mynda eftir fréttaljósmyndarann Gunnar V. An...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn þarf að huga að eigin vellíðan nú sem endranær. Honum tekst nefnileg...

Nýjar Flugur
Líf og starf 19. nóvember 2025

Nýjar Flugur

Það er vel til fundið hjá Uglu að gefa út Flugur og fleiri verk eftir Jón Thorod...

Stofugreni – jólatré úr Suðurhöfum
Líf og starf 19. nóvember 2025

Stofugreni – jólatré úr Suðurhöfum

Jólatrén okkar eru af ýmsu tagi. Vinsælar tegundir úr íslenskri ræktun eru stafa...

Fjöldi Íslendinga á Evrópumóti taflfélaga
Líf og starf 19. nóvember 2025

Fjöldi Íslendinga á Evrópumóti taflfélaga

Evrópumóti taflfélaga lauk á dögunum á grísku eyjunni Ródos. Þangað mætti metfjö...

Hjartað í eldhúsinu
Líf og starf 18. nóvember 2025

Hjartað í eldhúsinu

Hvert leitum við þegar við viljum hollan, góðan og um leið ódýran mat? Þá er ekk...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f