Fólk

Tveggja ára á hestbaki á Vorboða

Tinna er 9 ára og býr á Bústöðum í Skagafirði ásamt mömmu sinni Siggu og stjúpföður Búa auk tveggja bræðra, 4 hunda og slatta af kindum.

Girnilegar nautasteikur og sellerírót

Girnilegar nautasteikur eru oft smjörsteiktar og minna á þær sem er hægt að fá á uppáhalds steikhúsinu þínu.

Félagið bauð bæjarbúum í sólarkaffi á 100 ára afmælinu

Þann 23. febrúar 2020 hélt kven­félagið Ársól á Suðureyri upp á 100 ára afmælið sitt með því að bjóða bæjarbúum í Sólarkaffi í félagsheimilinu á staðnum, en félagið átti afmæli þann 8. febrúar.

Komu við á þrettán bæjum

Fyrstu helgina í mars voru búfræðinemar frá Hvanneyri á ferð um Norðurland. Hópurinn lagði upp frá Hvanneyri og hafði fyrstu viðdvöl í Hrútafirði en að lokum voru eyfirskir bændur sóttir heim. Nemarnir gerðu sem sagt víðreist, komu við á þrettán bæjum og geri aðrir betur á einni helgi.

Skarð

Að sögn Vilborgar Ástráðsdóttur, ábúanda í Skarði, er jörðin stórmerkileg. „Hún er það að því leyti að á henni er tjörn sem heitir Kumbutjörn og samkvæmt áreiðanlegum fornum heimildum býr þar óvætturinn og þjóðsagnadýrið Nykurinn.

Vorið kallar

Fallegir sokkar er eitthvað sem allir hafa gaman af að setja á fæturna. Þessir eru prjónaðir úr dásamlega Drops Nord garninu sem núna er á 30% afslætti hjá okkur.

Tíu grunnskólanemar unnu til verðlauna í árlegri teiknisamkeppni

Nú liggja fyrir úrslit í teiknisamkeppni 4. bekkinga en um er ræða keppni sem haldin er í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn ár hvert.

Erlent