Fólk

Hekluð karfa

Hvernig væri að hekla sér körfur undir hekl- og prjónaverkefnin? Eða skella hekluðum körfum inn á bað, í eldhúsið eða bústaðinn.

Rekur glæsihótel ásamt stórfjölskyldunni á uppeldisslóðum Ara fróða

Geysir í Haukadal er einn af allra, allra vinsælustu ferðamanna­stöðum landsins enda umsvifin í ferða­þjónustu á staðnum mikil og alltaf verið að bæta í í því sambandi. Nýjasta byggingin á svæðinu var tekin í notkun síðasta sumar en það er glæsilegt hótel með 77 herbergjum, þar af 6 svítum.

Skemmtilegt starfsnám við Garðyrkjuskólann

Nú þegar líða fer að vori eru margir byrjaðir að hlakka til betri tíma eftir rysjóttan vetur og þá sérstaklega við garðyrkjunemar sem sjáum sumarið í hillingum. En þó eru líka blendnar tilfinningar í gangi, við erum nefnilega mörg sem klárum námið okkar í vor og útskrifumst.

Kirkjuferja

Baldur og Sigríður hófu saman búskap á Kirkjuferju árið 2006. Baldur er þar fæddur og uppalinn. Afi hans og amma fluttu á jörðina árið 1948.

Yngstur í karlakórnum

Mikael Jens býr í Fljótum í Skagafirði sem löngum hafa verið talin snjóþyngsta sveit landsins. Hann er einn af átta Molastaðasystkinum og veit fátt betra en að hitta bændurna í sveitinni í útibúi Kaupfélags Skagfirðinga á Ketilási.

Kryddjurtagljáður lambahryggvöðvi með ratatouille

Eftir veganúar er gott að gera góða steik, en kannski halda kjötlausum mánudögum og hafa þá fisk og íslenskt grænmeti í aðalhlutverki.

Barnavettlingar með norrænu mynstri

Prjónaðir vettlingar er eitthvað sem alltaf er gott fyrir börn að eiga. Vettlingar með norrænu mynstri úr dásamlega Drops Karisma ylja í kuldanum.

Erlent