Okkar besti maður
Á næsta ári verða 300 ár liðin frá fæðingu Eggerts Ólafssonar. Þegar við sviplegan dauða sinn varð Eggert að táknmynd þjóðlegrar upprisu Íslendinga. Rannsóknarstörf hans, skáldskapur og verklegar hugsjónir voru hafin upp í ríki goðsögunnar af Jónasi Hallgrímssyni í Hulduljóðum. „Ísland hefir ei eignast son, / öflgari stoð né betri en hann,“ segir þ...
