Smáauglýsingar

Hjólhýsi (Knaus - Eifelland Dese),árg. 2007 er til sölu. Stærðin er 210 cm á breidd og 566 cm á lengd. Hjólhýsið er lítið notað en þarfnast smá lagfæringa á innréttingu. Tilboð óskast. Uppl.í s.896-6412, Ásmundur Gíslason, Árnanesi.

Smáauglýsing skráð: 18. maí 2020

Tilbaka