Smáauglýsingar

Hægt er að panta smáauglýsingar á vefnum og í Bændablaðinu með því að fylla út pöntunarformið hér undir. Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum greiðslugátt Borgunar.

Verð á smáauglýsingum: Grunnverð miðast við 140 slög sem eru 4 línur í smáauglýsingadálknum. Ef auglýsing er lengri þá bætist við kostnaður í samræmi við fjölda slaga. Hvert aukaslag kostar 19 kr. m. vsk. Á vefnum frá kr. 1.200 m. vsk, textaauglýsing eða myndaauglýsing. Á vefnum + prentútgáfu Bændablaðsins frá kr. 2.500 m. vsk.

Á vefnum + prentútgáfu Bændablaðsins með einni mynd frá kr. 5.900 m. vsk.

Skilafrestur smáauglýsinga sem eiga að birtast í prentútgáfu Bændablaðsins er fyrir kl. 15:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu. Smáauglýsingar sem birtast í Bændablaðinu fara á vef Bændablaðsins á útgáfudegi blaðsins.

Æskilegast er að greiða með greiðslukorti en viðskiptavinir geta líka millifært á reikning Bændablaðsins eða fengið rafrænan greiðsluseðil í heimabanka.

Myndir þurfa að vera á JPG-sniði eða PNG-sniði
Aukamyndir birtast eingöngu á vefnum

4.500 kr.
Greiðslur með kreditkortum fara í gegnum greiðslusíðu Borgunar

Textaauglýsing verð: 2.500 kr. m. vsk (innan við 140 slög)
Texti + mynd: 5.900 kr. m. vsk (innan við 140 slög)
Líftími á vef er tvær vikur