Smáauglýsingar

Er með Bens sprinter árg 99, ekinn 345 þ km. Var keyptur til að búa til húsbíl, búið að einangra hann að mestu og saga út fyrir gluggum, er með innréttingar úr tjónuðu hjólhýsi. Verð 650 þús með öllu. Uppl. í síma 844-6831 Haukur. Get sent myndir.

Smáauglýsing skráð: 15. maí 2020

Tilbaka