Skylt efni

Hranastaðir

Eggjaframleiðsla hefst á Hranastöðum í byrjun næsta árs
Fréttir 6. ágúst 2018

Eggjaframleiðsla hefst á Hranastöðum í byrjun næsta árs

„Við höfðum áhuga á því að takast á við eitthvað nýtt, nýjar áskoranir,“ segir Ásta Péturs­dóttir á Hranastöðum, en hún og eiginmaður hennar, Arnar Árnason, bóndi og formaður Landssambands kúabænda, hafa látið hendur standa fram úr ermum undanfarið.