Skoðun

Sauðfé, lausaganga og gróðurvernd

Í 50 ára afmælisriti Landverndar er að finna grein Ingva Þorsteins­sonar náttúrufræðings, sem var einn stofnenda samtakanna. Þar segir hann frá því að trjá- og kjarrgróður hafi um aldir verið hlífiskjöldur lággróðurs og jarðvegs á Íslandi.

Af girðingarollum

Morgunninn var fagur og sól skein í heiði þegar ég gáði til veðurs þennan vordag. Gaf um leið auga fjallshólfinu og sá fljótlega að Leiðinda-Blökk var mætt í hólfið með lömbum sínum tveimur og úðaði í sig eins og enginn væri morgundagurinn.

Gætum hagsmuna hver annars

Það er áþreifanleg spenna í þjóðfélaginu þrátt fyrir að nú séu flestir landsmenn í sumarleyfum. Bannsett kórónuveiran er að sækja í sig veðrið á ný og fjöldi nýrra smita minnir okkur á að fara að öllu með gát.

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn

Á sumarleyfistímum er lítið um að vera í hinu opinbera kerfi. Allir njóta þess að ferðast innanlands eins og ráðlegging þríeykisins hljómaði í upphafi sumars. Það er ánægjulegt að sjá og finna hversu Íslendingar eru duglegir að nýta það sem landið okkar hefur upp á að bjóða.

Íslenskt hráefni alla leið

Það er ekki nýtt að fjallað sé um tollamál búvara í Bændablaðinu. Í gegnum árin er þessi óspennandi málaflokkur á milli tannanna á hagsmunaaðilum og almenningur nær ef til vill ekki alltaf til botns í umræðunni.

Hvað er mjólk og hvað er kjöt?

Undanfarin ár hafa jurtaafurðir og önnur matvæli sem líkja eftir eiginleikum hefðbundinna mjólkur- og kjötafurða notið aukinna vinsælda.

Sauðfjárbændur gefa út viðmiðunarverð fyrir dilkakjöt haustið 2020

Nú á miðju sumri horfa sauðfjárbændur til haustsins.