Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024
Á faglegum nótum 12. apríl 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparæktar var haldið í lok febrúar sl. og líkt og undanfarin ár voru þar flutt ótal erindi sem eiga mörg hver erindi við íslenska bændur og annað fagfólk í nautgriparækt.

Orð eru til alls fyrst
Leiðari 12. apríl 2024

Orð eru til alls fyrst

Góður fjölmiðill dregur saman upplýsingar, kemur á framfæri ólíkum sjónarmiðum, setur hlutina í samhengi. Hann veitir aðhald og kallar fram umræður um málefni í samfélaginu.

Af vettvangi Bændasamtakana 11. apríl 2024

Breytingar

Það hefur dregið til tíðinda á ýmsum vígstöðvum í samfélagi okkar síðustu mánuðina. Eftir myndun nýrrar ríkisstjórnar undir forsæti Bjarna Benediktssonar hefur landbúnaðurinn fengið nýjan matvælaráðherra, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, sem við bjóðum hjartanlega velkomna til sinna ábyrgðarmiklu starfa.

Lesendarýni 10. apríl 2024

Beinin í garðinum

Kirkjugarðar, sérstaklega gamlir kirkjugarðar, eru áhugaverðir staðir. Við leggjum þar okkar nánustu til hinstu hvíldar. Treystum því að þar verði hvíldin friðsæl um komandi tíma. Fyrir vikið tengja þó sumir kirkjugarða við lífleysi, frekar en líf.

Á faglegum nótum 10. apríl 2024

Ljósi brugðið á kjötgæðarannsóknir

Kjötgæði og kjötgæðarannsóknir ber oft á góma. Sérfræðingar Matís vinna að slíkum rannsóknum og beita til þess ýmsum aðferðum sem vert er að glöggva sig aðeins á.

Á faglegum nótum 8. apríl 2024

Förum varlega í votu landinu

Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freistandi að fara út að ganga, hjóla eða gera eitthvað skemmtilegt í náttúrunni.

Lesendarýni 5. apríl 2024

Merk starfsemi við Bodenvatn

Í vestanverðu Bodenvatni á landamærum Sviss, Þýskalands og Austurríkis er eyja með áhugaverða og merka sögu og nefnist hún Reichenau.

Á faglegum nótum 4. apríl 2024

Áburðartilraun á byggi

Nokkuð langt er síðan áburðartilraunir voru gerðar með bygg hér á landi. Ósennilegt er að eitthvað hafi breyst í lögmálum áburðarfræðinnar síðan þá annað en verðlag áburðar.

Hrossamælingar – Þjónusta RML
Á faglegum nótum 2. apríl 2024

Hrossamælingar – Þjónusta RML

Mælingamenn meðal starfsmanna RML bjóða hestaeigendum nú nýja þjónustu – mælingu...

Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára
Á faglegum nótum 28. mars 2024

Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára

Undanfarin ár hefur það verið hluti af lögbundnu skýrsluhaldi í jarðrækt að skrá...

Við og sauðkindin
Lesendarýni 28. mars 2024

Við og sauðkindin

Sauðkindin hefur verið hluti af menningu okkar og gaf okkur margt af því sem þur...

Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu
Á faglegum nótum 28. mars 2024

Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu

Á málþingi sem Landbúnaðar­háskóli Íslands stóð fyrir á Hvanneyri 7. mars, talað...

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Fyrsti hluti
Á faglegum nótum 27. mars 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Fyrsti hluti

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparækt...

„Stórborgarelítan hefur hunsað bændur of lengi“
Lesendarýni 27. mars 2024

„Stórborgarelítan hefur hunsað bændur of lengi“

Þannig mæltist Camillu Cavendish, dálkahöfundi Financial Times (FT), þann 24. fe...

Landbúnaðarandúð
Lesendarýni 26. mars 2024

Landbúnaðarandúð

Fjölþátta ógnir steðja að íslenskri matvælaframleiðslu sem þó koma flestar úr sö...

Bændur, norskir víkingar og sjálfbær landnýting
Lesendarýni 25. mars 2024

Bændur, norskir víkingar og sjálfbær landnýting

Eins langt aftur og Íslandssagan nær hefur landnýting og búskapur verið órofa he...

Girðingar meðfram vegum
Lesendarýni 25. mars 2024

Girðingar meðfram vegum

Oft eru gáfulegar umræður við kaffiborð í sveitum og þá sérstaklega ef kaffið er...

Sterkari til framtíðar
Af vettvangi Bændasamtakana 25. mars 2024

Sterkari til framtíðar

Sauðburður er handan við hornið og sauðfjárbændur þurfa að taka ákvarðanir um fr...