Slakki

Seifur veit sannarlega hvað hann þarf að gera til að ná athygli gesta.
Páfagaukurinn Fáfnir.
Kálfarnir í Slakka búa við gott atlæti.
Í Slakka er meira að segja að finna vatnaskjaldbökur.
Í billjardstofunni í Slakka geta menn líka skemmt sér við að horfa á fótbolta.
Í mínígolfi geta ungir sem gamlir unað sér svo tímunum skiptir.
Stofnandi ásamt núverandi eigendum Slakka, barnabörnum og tengdasyni. Talið frá vinstri: Matthías Líndal Jónsson, Baltasar Breki Matthíasson, Sigurrós Birta Matthíasdóttir, Gunnur Ösp Jónsdóttir, Egill Óli Helgason, Helgi Sveinbjörnsson og Rannveig Góa Helgadóttir.