Kanadísk-bandaríski bjórhópurinn frá Beer Lover Tours í Toronto í Kanada sem kom til Íslands í 7 daga ferð á síðasta ári.
Karl Jónsson á Mannamóti, sem haldið var í Reykjavík á dögunum, en þar kynnti hann bjórferðir sem í boði eru á vegum Lamb inn Travel. Aldís Aðalbjarnardóttir leiðsögumaður er hér á spjalli við Karl. Mynd / TB
Oliver Dawson, bjórferðaskipuleggjandi frá Kanada, á Bjórhátíðinni á Hólum í fyrra.
Frá móttöku hóps í gamla frystihúsinu á Siglufirði sem nú hýsir brugghús Seguls 67 og móttökusal.