Konudagurinn á Espiflöt Reykholti

Áslaug Sveinbjarnardóttir, garðyrkjubóndi að Espiflöt, var önnum kafin við frágang á blómvöndum fyrir konudaginn
Falleg litasamsetning.
Á Espiflöt er fagmennskan í fyrirrúmi.
Blómaskrúð og mikil fjölbreytni.
Sveinn Sæland, garðyrkjubóndi að Espiflöt, tekur saman blómvönd í tilefni konudagsins.