Salka frá Syðri-Reykjum var enn í líknarbelgnum þegar Vigdís Alfa, fimm ára stúlka, og amma hennar, Gerður Salóme, komu á vettvang, eins og hér sést.
Salka.
„Milli okkar Draumeyjar mynduðust strax sterk tengsl og urðum við fljótt mjög góðar vinkonur,“ segir María Svavarsdóttir eigandi Draumeyjar sem var útnefnt Folald sumarsins 2017 í Bændablaðinu.