Búfræði 2a sigraði í leðjuboltanum

Hvanneyringar í leðjubolta á leirunum við Hvítá neðan við Hvannerarengjar. Mikil stuð og stemning var meðal keppenda þeirra fimm liða sem þátt tóku í þessu stórmóti. Var síðan skundað á ball um kvöldið. Myndir / Kristín Sveiney Baldursdóttir.