Brautryðjendur garðyrkjunnar

Bergvin Jóhannsson á Áshóli í Grýtubakkahreppi hefur stundað kartöflurækt í sextíu ár.
Verklag kartöfluræktar hefur breyst mikið vegna vélvæðingar.
Anna Bára Bergvinsdóttir að störfum.
Á Áshóli eru ræktaðar kartöflur á 18 hekturum lands.
Eina langafabarn Bergvins, Alexandra Ósk Arnórsdóttir, hjálpar til þegar tækifæri gefst. Áshóll sést í bakgrunni.