Blómleg berjarækt á Kvistum

Á Kvistum eru einnig til sölu sultutegundir úr hind- og jarðarberjunum.
Sölubásinn á Kvistum var fallegur þegar blaðamaður var þar á ferð. Brómberin eru væntanleg á allra næstu dögum.
Hólmfríður Geirsdóttir í kirsuberjahúsinu.
Til að halda smáfuglunum frá berjunum, einkum skógarþrestinum, er notast við þessa fuglafælu frá Fuglavörnum.
Hindberjatíminn stendur yfir í allt sumar.
Nokkur falleg og fullþroska gómsæt brómber fundust.