3 myndir:
Til sölu er afar vel með farið og lítið ekið 2022 árg. af Polaris Sportsman XP 1000 Touring tveggja manna fjórhjóli. Helstu Aukahlutir: Loftdæla, stuðarar að framan og aftan, spil með ofurtógi, byssuhulstur, yfirbreiðsla og ljóskastari. Auka brettakantar, hiti í handföngum, hærri rúðan, 29” Big Horn dekk, dráttarkrókur m/rafmagni og breikkunarsett. Götuskráð á hvítum númerum. Hjólið er aðeins ekið um 1.800 km. Ekki vsk. hjól. Verð kr. 2.790.000. (Engin skipti) Hjólið er í Eyjafirðinum Nánari upplýsingar í s. 777-5020 (Jón Gunnar)
Smáauglýsing skráð: 17. desember 2025



