Blíðlyndur leitar að heimli. Gullfallegur, karamellulitaður og silkimjúkur högni leitar að mjög rólegu (mannfáu) og kærleiksríku heimili þar sem ekki eru önnur dýr fyrir né ung börn. Hann er blíðlyndur, feiminn, hraustur og snyrtilegur níu ára inniköttur sem nýtur þess þó mjög að viðra sig úti stund og stund. Er styggur við ókunnuga en afar elskur að þeim sem hann treystir eftir langa athugun. Þarfnast vistaskipta eftir áramót. Er á höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir hafi samband í netfangið: steinunnasmgmail.com.

Smáauglýsing skráð: 7. desember 2025

Tilbaka