Menntaskólinn að Laugarvatni 70 ára

Jóna Katrín Hilmarsdóttir skólameistari sem tók á móti forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, ásamt Þórkötlu Loftsdóttur, árshátíðarformanns nemendafélagsins Mímis, þegar hann mætti til að taka þátt í hátíðardagskránni, sem fór fram í íþróttahúsinu
Um 130 nemendur eru í menntaskólanum í dag, um 30% piltar og 70% stúlkur.
Kór Menntaskólans söng tvö lög en um 90% nemenda við skólann eru í kórnum. Stjórnandi er Eyrún Jónasdóttir.
Málverk af fyrrverandi skólameistara skólans, Halldóri Páli Halldórssyni, var afhjúpað á 70 ára afmælinu. Halldór Páll er mjög sáttur við verkið eins og sjá má en það var Gunnar Júlíusson, listamaður og fyrrverandi nemandi skólans, sem sá um að mála verki
Heiðursmennirnir, Óskar H Ólafsson (t.v.), stúdent 1954 og Jóhann Gunnarsson, stúdent 1956, voru elstu nemendur Menntaskólans að Laugarvatni sem heiðruðu skólann sinn með nærveru sinni á 70 ára afmælishátíðinni. Óskar varð síðan kennari við skólann
Þessar pæjur létu sig ekki vanta í afmælið, Rannveig Pálsdóttir (alltaf kölluð Bubba) t.v., eiginkona Kristins Kristmundssonar heitins og fyrrverandi skólameistara, og Margrét Steina Gunnarsdóttir, eiginkona Óskars H. Ólafssonar, fyrrverandi kennara við s