Um 200 bændur tóku þátt í búgreinaþingi Bændasamtaka Íslands sem fór fram dagana 22. og 23. febrúar á Hótel Natura.
Kristinn Guðnason, Nanna Jónsdóttir og Sveinn Steinarsson eiga það sameiginlegt að hafa verið eða vera í hlutverki for- manns hrossabænda.
Halldóra K. Hauksdóttir, nýkjörinn formaður búgreinadeildar eggjabænda og Halla Eiríksdóttir, stjórnarmaður BÍ.
Hlynur Gauti Sigurðson, sérfræðingur í umhverfismálum hjá BÍ og Jóhann Gísli Jóhannsson, formaður búgreinadeildar skógarbænda.
Unnsteinn Snorri Snorrason verkefnastjóri BÍ. kynnir Steingrím J. Sigurðsson í pontu.
Jónas Vigfússon, í Litla-Dal í Eyjafirði, sló á létta strengi eftir þrumandi ræðu í pontu á fundi búgreinadeildar hrossabænda.
Nautgripabændur samþykkja ályktun einróma.
Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir og Sighvatur Jón Þórarinsson, fráfarandi stjórnarmenn skógarbænda.
Ný stjórn og varastjórn nautgripabænda BÍ. Reynir Þór Skúlason, Guðrún Eik Skúladóttir, Bessi Freyr Vésteinsson, Rafn Bergsson, Sigurbjörg Ottesen, Sigrún Hanna Sigurðardóttir, Magnús Örn Sigurjónsson og Atli Már Traustason.