Golfmót á vegi

Góð stemning var meðal þátttakenda, sem fengu gott veður.
Skógarstrandarvegur er holóttur og verður sleipur í vætu.
Dalamenn vilja öruggari Skógarstrandarveg.
Spilað var golf á Snæfellsnesvegi í kringum miðnætti á Jónsmessu.
Liðið með bláu kúluna þurfti að leita vandlega eftir boltanum, þegar hann fór í lúpínubreiðu.
Vanda þarf höggið til að fara ekki út fyrir mjóa brautina.
Fjölmargar einbreiðar brýr eru á Skógarstrandarvegi, þrátt fyrir mikla umferð.
Björgunarsveitin Ósk sinnti gæslu og fylgdarakstri.