Framleiðsla jólatrjáa tekur áratug

Birgir Smári velur fallegt jólatré ...
... og ræðst til atlögu.
Verkið tekur enga stund með góðri keðjusög.
Góður fengur. Jólatré þarf að vera beint, með fallegt form, góðan lit og topp sem ber stjörnu.
Birgir Smári Bergsson, Bergur Þór Björnsson og Birna Kjartansdóttir hjá Skógræktarfélagi Árnesinga hafa í nógu að snúast við framleiðslu jólatrjáa.
Elstu trén á Snæfoksstöðum eru sextíu ára gömul og hafa náð tuttugu metra hæð.
Jólatrén eru flokkuð eftir stærð og merkt í mismunandi litum. Þau minnstu eru í kringum einn metra, á meðan þau stærstu eru meira en tveir og hálfur metri.
Bergur Þór Björnsson.