Breskur vélaiðnaður sem lifir enn

Tvær traktorsgröfur hvor í sinni viðhafnarútgáfunni við innganginn.
JCB postulínbolli með bresku tei.
Joseph Cyril Bamford (JCB) var fyrstur til að framleiða glussadrifinn sturtuvagn árið 1948.
Forfeður Bamford voru járnsmiðir og framleiddu vélar fyrir landbúnað.
Ámoksturstæki á Ferguson voru vinsæl meðal bænda.
Fyrsta traktorsgrafa JCB var smíðuð árið 1953 og byggð á Fordson Major.
JCB 3 var fyrsta traktorsgrafan byggð á grunni JCB. Framleiðsla hófst 1961.
Einn af fyrstu skotbómulyfturum sem framleiddir voru komu frá JCB.
JCB setti hraðamet á dísilknúnu farartæki, 563 km/klst.