Aðventumarkaður í Félagsgarði í Kjós

Sveina frá Sogni í Kjós hefur verið dugleg að þróa vörur úr afurðum sínum.
Örn hjá BullArt var mættur með fallegu skartgripi sína úr nautabeinum.
Sigríður Guðmundsdóttir með textílvörur sínar, handunnar vörur úr ull og silki.
Systurnar Ragnheiður og Eygló Smáradætur kynntu vörur foreldra sinna.
Sigurlína Jóhannesdóttir og Sigríður Gísladóttir með langreykt hangikjöt.
Sigríður Klara Árnadóttir stóð vaktina sem viðburðastjóri Kjósarhrepps.
Sigurbjörn Hjaltason með falleg tvíreykt hangilæri frá Kiðafelli í Kjós.