Tvítuga Gullbrá
Líf og starf 24. september 2024

Tvítuga Gullbrá

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Þetta er hún Gullbrá 357 á Hóli við Dalvík, rúmlega tvítug mjólkurkýr.

Gullbrá er fædd 9. apríl 2004 og má telja víst að hún sé ein af elstu mjólkurkúm landsins. Það sem meira er, hún er sú kýr, sem hefur þriðju mestu æviafurðir allra íslenskra kúa frá upphafi vega. Í lok júlí hafði hún mjólkað samtals 111.512 kg mjólkur samkvæmt upplýsingum frá Guðmundi Jóhannessyni, ábyrgðarmanni í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.

Ábúandi og eigandi Gullbrár er Þorleifur Kristinn Karlsson, bóndi á Hóli, og fjölskylda hans.

Fjögur þúsund Októberstjörnur
Líf og starf 10. október 2024

Fjögur þúsund Októberstjörnur

Bleikur er orðinn einn einkennislitur október, þökk sé Bleiku slaufunni, árlegu ...

Lómur
Líf og starf 9. október 2024

Lómur

Lómur er náskyldur himbrimanum. Þeir eru báðir af brúsaætt og eru þeir einu tvei...

Vettlingar með norrænu mynstri
Líf og starf 8. október 2024

Vettlingar með norrænu mynstri

Vettlingar koma alltaf að góðum notum. Hvort sem er í leik eða starfi, alltaf er...

Kínverskt veitingahús opnað á Flúðum
Líf og starf 8. október 2024

Kínverskt veitingahús opnað á Flúðum

Kínverskur veitingastaður mun bráðlega opna á Flúðum.

Mikil spenna í úrslitaleiknum
Líf og starf 8. október 2024

Mikil spenna í úrslitaleiknum

Undanúrslit og úrslit Bikarkeppni BSÍ árið 2024 fóru fram um síðustu helgi í höf...

Nýting náttúruauðlindanna
Líf og starf 7. október 2024

Nýting náttúruauðlindanna

Í aldanna rás hafa Íslendingar lært að nýta ríkar náttúruauðlindir landsins til ...

Lindifura út úr kú
Líf og starf 7. október 2024

Lindifura út úr kú

Skógarsúkkulaði með lindifuruolíu er nýlunda á íslenskum súkkulaðimarkaði.

Siggi Dan gegn Sævari
Líf og starf 4. október 2024

Siggi Dan gegn Sævari

Í þessum skákpistli hefur áður verið birt skák sem Sigurður heitinn Daníelsson t...