Hlaðan 6. nóvember 2020

Í fréttum er þetta helst - 21. tbl. 2020

Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen fletta nýjasta tölublaði Bændablaðsins og ræða efnistök þess. Á góma bera skordýraeitur í innfluttu grænmeti, lógun minnka vegna Covid-19, rófuræktun í Árborg, frostþurrkað skyr, makríll, sviðsmyndagreining í ferðaþjónustu, riðuveiki, Crispr-jarðarber, nýsköpun á borð við prjónareiknivél og frumuræktun á suðrænum ávöxtum, negulpipar, ársfundur Landssambands kúabænda, vélabásinn og smáauglýsingarnar sívinsælu.

Fleiri þættir

Hlaðan 19. nóvember
Í fréttum er þetta helst - 22. tbl. 2020

Vilmundur Hansen og Erla Hjördís Gunnarsdóttir fletta gegnum nýjustu útgáfu Bændablaðsins, sem kom ú...

Hlaðan 10. apríl
Í fréttum er þetta helst - #3 - Kórónuveiran í Noregi, Belgíu og Kúveit - 10. apríl 2020

Bændablaðið sló á þráðinn til þriggja Íslendinga sem búa í Noregi, Belgíu og við Persaflóa, nánar ti...

Hlaðan 26. mars
Í fréttum er þetta helst - #2 - Er fæðuöryggi okkar tryggt á tímum kórónuveirunnar? - 26.03.2020

Við lifum á undarlegum tímum. Þjóðfélagið er að aðlagast nýjum raunveruleika, sem felur í sér líti...

Hlaðan 16. mars
Í fréttum er þetta helst - #1 - Snorri Sig og reynslan af COVID-19 í Kína - 16.3.2020

Freyja Þorvaldar býður Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis og fyrrverandi fjármála- og landbú...